04.06.2020 23:41

Útilistgarðurinn

Portið í byrjun júní :

Gerhard og Árni reysa fyrstu styttuna.

25.05.2020 23:45

Útilist í Portinu 20.06.2020

Unnið í öllum veðrum (líka þó hann rigni)

14.05.2020 21:56

Útilist í Portinu 20.06.2020

Unnið af kappi við að undirbúa Portið 12.05.2020 23:08

Útilistaverkasýning

Við vorum  svo heppin að á fjörur okkar rak listamann. Við hittum Gerhard König í Stapagili þar sem hann var að höggva grjót og buðum honum að koma og skoða húsið sem við erum að gera upp. Þá fæddist hugmynd um að útbúa portið við húsið og halda útilistaverkasýningu. Gerhard kallaði til vin sinn Lárus Sigurðsson  listamann og ákveðið var að þeir sýndu í Portinu í sumar.

Gerhard mættur í snjónum: Mynd af húsinu og portinu sem tekin var áður en við hófumst handa.


  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is