Færslur: 2020 Júlí

27.07.2020 23:02

596 +

Nú hafa 596 gestir frá fjölmörgum löndum ritað nafn sitt í gestabók, á sýningunni  "Um Tröll, Gyðjur og Menn".

02.07.2020 23:22

Sandaragleði 2020

Laugardaginn 11. júlí 
Myndhöggvarinn Gerhard König verður að höggva styttu frá kl. 14:00 -16:00
KL. 16:00 mun trúbadorinn Siggi Hösk mæta með gítarinn og spila fyrir gesti.  
  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is