Færslur: 2016 Mars

24.03.2016 23:45

Sýning í Hvítahúsi - 'Undan yfirborðinu : náttúruöflin

'Undan yfirborðinu : náttúruöflin'
'Processing the Scape: Forces of Nature'
Yvonne Petkus (US) marslistamaður í Hvítahúsi sýnir málverk um páskana.
 
Opið miðvikudaginn 23. mars, laugardaginn 26. mars og sunnudaginn 27. mars.
Hvítahúsi, Krossavík frá kl. 17:30 - 19:00 
  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is