"Um Tröll, Gyðjur og Menn" Högglistasýning í Porti við Salthúsið Hellisbraut 1a, Hellissandi. Gerhard König högglistamaður og Lárus Sigurðsson fjöllistamaður sýna höggmyndir og vindhörpu. Sýningin er opin út júlí milli kl.14:00 og 17:000

Færslur: 2014 Ágúst

06.08.2014 22:09

Gönguferð á Snæfellsnesi 7. ágúst 2014


Djúpalónssandur - Malarrif 

Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13-16

með Birnu landverði og líffræðingi

Gengið verður með fjölbreyttri og fallegri ströndinni, náttúran skoðuð og sögur sagðar.

Klæðnaður eftir veðri, góðir skór og nesti

 

Hist við bílastæðið við Djúpalónssand kl. 13.


Nánari upplýsingar í s. 436 6888.

Skoðum og njótum,

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull


  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is