Færslur: 2013 Ágúst

02.08.2013 21:26

Gisting Snæfellsnes

Gisting í orlofshúsi er fjölskylduvænn ferðamáti. Mávur orlofshús er orðinn þekktur og eftirsóttur staður til að dvelja á í sumarleyfinu. Óteljandi gönguleiðir hríslast  um Snæfellsnes og ótalmargt að sjá og prófa. Á Snæfellsnesi er hægt að fara í sjóstöng, hvalaskoðun og á hestbak. Við erum byrjuð að taka við pöntunum fyrir næsta sumar.

02.08.2013 21:19

Leyndardómar Gufuskálasvæðisins

Minnum á laugardagsgönguna á morgun, laugardaginn 3. ágúst, en þá ætlar Hrund Magnúsdóttir landvörður að leiða gesti þjóðgarðsins um leyndardóma Gufuskálasvæðisins. Mæting er við Írskrabrunn kl 14 og tekur gangan um tvær klukkustundir. Létt ganga um söguslóðir. 

Snæfellsnesþjóðgarður
  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is