Færslur: 2013 Júlí

28.07.2013 21:10

Af jörðu

Matur er manns gaman 

Helgi Þorgils Friðjónsson og Birgir Snæbjörn Birgisson sýna í Leir7 Stykkishólmi  27.07 - 19.08, 2013

Af jörðu nefninst fjórða sýningin í sumarsýningaröð Leir7 sem opnar næstkomandi laugardag , 27. Júlí, kl: 14 - 16.   Þar eru á ferð myndlistamennirnir Helgi Þorgils Friðjónsson  og Birgir Snæbjörn Birgirsson  sem sameinast hvor á sinn hátt um einhversskonar upphaf.

  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is