Færslur: 2012 Ágúst

11.08.2012 23:24

Gisting á Snæfellsnesi

Nú er farið að dimma á kvöldin og notalegt að bregða sér í sumarhús í sveitinni. Hér á Hellissandi er nú hægt að fá gistingu. Einhverjar lausar nætur á næstunni. Tilvalið að bregða sér í berjamó til að tína ber.
  • 1

Mávur l Kt.: 680509-0850 l Bnr: 0111-26-10080 l VSK 104164 l Sími: 845 1780 l Netfang: mavur@mavur.is